Málmsuðukeppni 2019

Andre Sandö, starfsmaður Útrásar á Akureyri, stóð uppi sem sigurvegari í Íslandsmeistaramótinu í málmsuðu, sem var haldið sl. föstudag, 25. október, í húsnæði málmiðnaðarbrautar VMA. Málmsuðufélag Íslands stóð fyrir keppninni í samstarfi við Iðuna fræðslusetur, VMA og Félag málmiðnaðarmanna Akureyri. Yfirumsjón með keppninni hafði Gústaf Adolf Hjartarson, starfsmaður Iðunnar. Kennarar málmiðnaðarbrautar VMA, með Kristján Kristinsson í broddi […]

Meira
Málmsuðukeppni 2018 – Fyrri hluti

Fyrri hlut Íslandsmótsins í Málmsuðu 2018 var haldinn síðastliðinn föstudag í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Góð mæting var í keppnina og voru það tólf efnilegir suðumenn sem tóku þátt að þessu sinni og var Norðurlands meistarinn fundinn með því að sjónskoða öll suðustykki samkvæmt staðli og gefin stig.   1. sæti Arnar Gunnarsson – Norðurstál ehf […]

Meira
ÚRSLIT ÍSLANDSMÓTSINS Í MÁLMSUÐU 2016

Íslandsmótið í málmsuðu var haldið dagana 7 – 15 Október. Sú tilraun sem gerð var með að halda keppnina líka á Akureyri í fyrra tókst ágætlega og er allt úlit fyrir að keppnin fyrir norðan sé orðin að föstum lið. Í ár voru keppendur fyrir norðan 8 talsins. Til að halda keppnina fyrir  norðan fékk […]

Meira

Velkomin á heimasíðu MSFÍ


Málmsuðufélag Íslands var stofnað árið 1982 af aðilum sem höfðu brennandi áhuga á málmsuðu og var markmiðið að stofna samtök til að gera veg hennar meiri. Er það því stefna MSFÍ og jafnframt megin markmið að efla verk og tækniþekkingu á sviði málmsuðu, ásamt því að efla gæðavitund þeirra sem að í greininni starfa. Félagið á í mjög góðu samstarf við fjölda fyrirtækja í málmiðnaðnum, VM (Félag vélstjóra og málmtæknimanna) og  við IÐUNA fræðslusetur sem býður upp á fjölbreytt námskeið í málm- og véltækni.

Allir þeir sem starfa nú þegar við málmsuðu og/eða hafa áhuga á að vegur hennar verði meiri eru hvattir til að skrá sig í félagið en það er öllum einstaklingum gjaldfrjálst.

Aðrar Fréttir


Málmsuðukeppni 2019

Andre Sandö, starfsmaður Útrásar á Akureyri, stóð uppi sem sigurvegari í Íslandsmeistaramótinu í málmsuðu, sem var haldið sl. föstudag, 25. október, í húsnæði málmiðnaðarbrautar VMA. Málmsuðufélag Íslands stóð fyrir keppninni í samstarfi við Iðuna fræðslusetur, VMA og Félag málmiðnaðarmanna Akureyri. Yfirumsjón með keppninni hafði Gústaf Adolf Hjartarson, starfsmaður Iðunnar. Kennarar málmiðnaðarbrautar VMA, með Kristján Kristinsson í broddi […]


Aðalfundur Málmsuðufélags Íslands

Aðalfundur MSFÍ verður haldinn fimmtudaginn 26. maí 2016, kl. 20:00, í húsnæði Iðunnar fræðslumiðstöð að Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík. Fundarefni verður samkvæmt lögum félagsins: Skýrsla formanns Endurskoðaðir reikningar félagsins Lagabreytingar Kosning stjórnar Kosning varamanna Kosning skoðunarmanna reikninga Ákvörðun um félagsgjald Önnur mál Stjórn hyggst leggja fram eftirfarandi breytingu á 4. gr. laga félagsins, Liður 4.3 […]